Fléttuhandbókin

Lichen Flora of Iceland

Welcome to Fléttuhandbókin

Fléttuhandbókin hefur verið nokkur ár í undirbúningi. Hún fjallar um einar 400 tegundir af íslenzkum fléttum, eða um það bil helminginn af flórunni. Samtals munu vera þekktar nærri 800 tegundir á landinu, þannig að í bókinni verður umfjöllun um helming þeirra. Sleppt er ýmsum tegundum sem ýmist eru afar sjaldgæfar, aðeins fundnar á einum eða tveim eða örfáum stöðum. Einnig er oft sleppt tegundum sem afar erfiðar eru í greiningu, eða eru mjög lítið áberandi í umhverfinu. Í textanum er allítarleg útlitslýsing hverrar tegundar, myndir, og stundum teikning af gróum. Útbreiðslukort sem sýna landfræðilega útbreiðslu tegundarinnar á Íslandi verða sett inn í lokin. Upplýsingar fylgja einnig um umhverfið sem tegundin finnst í, og um þalsvörun hennar og innihald fléttuefna.

Scratchpads developed and conceived by (alphabetical): Ed Baker, Katherine Bouton Alice Heaton Dimitris Koureas, Laurence Livermore, Dave Roberts, Simon Rycroft, Ben Scott, Vince Smith